föstudagur, 18. janúar 2008

Halló Ísafjörður

Jæja þá er það Ísfjörður um helgina.
Edinborgarhúsið kl. 20.00 á sunnudagskvöld og laugardagskvöld.. laugardagskvöld og sunnudagskvöld meinti ég.

miðasala við innganginn og á midi.is.
Hlakka mikið til.
Þetta er nú meira ævintýrið.

Engin ummæli: