laugardagur, 26. janúar 2008

Eyjar 2008

Jæja jæja, þá er fuglinn lentur í Eyjum, var svolítið tvísýnt á tímabili, ætluðum að fara í gærkvöldi en gekk ekki. Þetta er búið að vera rosalegt ferðalag, mjög gaman og ótrúlegt að koma og sýna á öllum þessum stöðum og í mismunandi rýmum. Við vonumst til að Eyjapeyjarnir standi undir nafni og flykkist á sýninguna.
Fyrst við komumst hingað þá hljóta Eyjamenn að komast í Bæjarleikhúsið!!

Sjáumst í kvöld eða á morgun, með lunda og brim! Nei bara með góða skapið.

bless að sinni.

Engin ummæli: