miðvikudagur, 24. október 2007

Syningar föstudag 26. okt og laugardag 27.okt kl. 20.00



Miðasala í síma 555-2222 og á midi.is

Lesið dóm Silju Aðalsteinsdóttur í tmm.is hér:

http://tmm.is/default2.asp?strAction=getPublication&intPublId=1113

Una var bara tólf ára þegar hún varð ástfangin af Ray, og eitt af því sem Harrower veltir upp í leikritinu er flókið tilfinningalíf stúlkna á þeim aldri sem þær eru sér bara að litlu leyti meðvitaðar um í ringulreið unglingsáranna. Styrkur verksins liggur í innsýn þess í hugarheim bæði geranda og fórnarlambs, og við sjáum æ skýrar að hlutverkin eru ekki og hafa aldrei verið hrein. Þetta er fantagott verk, ekki auðvelt, hvorki að leika það né horfa á það, en skilur eftir sterka mynd og hollt íhugunarefni.
Silja Aðalsteinsdóttir, Viðskiptablaðið 19. okt. 2007

mánudagur, 15. október 2007

Næstu syningar:

Föstudag 19.okt. kl. 20.00 - örfá sæti laus!

Föstudag 26. okt. kl. 20.00
Laugardag 27. okt. kl. 20.00

www.midi.is
s. 555-2222

fimmtudagur, 11. október 2007

Domar og tilboð til askrifenda Morgunblaðsins!!!



Þetta er mergjað verk, afar vel hugsað, byggt og samið.
S.A. Tímarit Máls og Menningar.

Sálfræðiþriller!
Þ.E. Víðsjá

Verkið gerir nærri ómanneskjulegar kröfur til leikaranna, og þau Sólveig og Pálmi standast þær vel.
S.A. Tímarit Máls og Menningar.

Spennandi kvöldstund og fantagott leikrit.
P.B.B. Fréttablaðið

Svartur fugl er sýndur á stóra sviði Hafnarfjarðarleikhússins og þangað skulið þið fara til að sjá hann.
S.A. Tímarit Máls og Menningar.

Minnum á miðasölusímann 555-2222!!