mánudagur, 10. september 2007

Palmi Gestsson nyjasti meðlimur Garps!!

Pálmi Gestsson hefur tekið að sér hlutverk Rays í Svörtum fugli.
Það styttist óðum í frumsýninguna laugardaginn 6. október. Æfingar standa yfir af fullum krafti og við minnum á að miðasölusíminn í Hafnarfirðinum er 555-2222.
Sýningar fara í sölu fljótlega.

Við þökkum SPRON kærlega fyrir stuðninginn og vonum að þeim hafi þótt súkkulaðikakan, sem Kvenfélagskonur bökuðu í tilefni 75 ára afmælis SPRON, ljúffeng. Hvað er betra en frönsk súkkulaðikaka með mjólk? Ég bara spyr!!