miðvikudagur, 24. október 2007
Syningar föstudag 26. okt og laugardag 27.okt kl. 20.00
Miðasala í síma 555-2222 og á midi.is
Lesið dóm Silju Aðalsteinsdóttur í tmm.is hér:
http://tmm.is/default2.asp?strAction=getPublication&intPublId=1113
Una var bara tólf ára þegar hún varð ástfangin af Ray, og eitt af því sem Harrower veltir upp í leikritinu er flókið tilfinningalíf stúlkna á þeim aldri sem þær eru sér bara að litlu leyti meðvitaðar um í ringulreið unglingsáranna. Styrkur verksins liggur í innsýn þess í hugarheim bæði geranda og fórnarlambs, og við sjáum æ skýrar að hlutverkin eru ekki og hafa aldrei verið hrein. Þetta er fantagott verk, ekki auðvelt, hvorki að leika það né horfa á það, en skilur eftir sterka mynd og hollt íhugunarefni.
Silja Aðalsteinsdóttir, Viðskiptablaðið 19. okt. 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli