
Núna fer að líða að seinni hluta sýningartímabilsins á Svörtum fugli.
Síðustu sýningar verða:
Föstudaginn 2. nóvember kl. 20.00
Laugardaginn 10. nóvember kl. 20.00 - umræður eftir sýningu.
Katrín Jakobsdóttir mun stýra umræðum.
Föstudaginn 16. nóvember kl. 20.00
ath! síðustu sýningar!!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli